Er miðbæjarsvæðið að komast í einkaeigu ef skipulagið er samþykkt?

Flest öll hús í Árborg og öðrum sveitarfélögum, smáum og stórum, eru í einkaeigu. Öll húsin í miðbæjarkjarnanum sem Sigtún hefur þróað og hyggst reisa eru til samans minni en Krónuhúsið við Austurveginn og álíka stór og Hótel Selfoss sem eru í einkaeigu líkt og flest önnur hús bæjarfélagsins.