Getur Sigtún breytt húsunum og byggðinni ef það kýs svo?

Deiliskipulagið setur ákveðinn ramma um byggðina, en ekki einstök hús. Það er hins vegar alveg ljóst að þær hugmyndir og teikningar sem kynntar hafa verið eru forsendur samnings félagsins við Árborg, samninga við verktaka um framkvæmdir og samninga um fjármögnun framkvæmdanna.

Grundvallarbreytingar á byggðinni eru því óhugsandi en smávæilegar breytingar á einstaka húsum, t.d. varðandi lit og annað þvíumlíkt eru líklegar.