Hvernig mun Sigtún þróunarfélag bregðast við ef skipulaginu verður hafnað í íbúakosningu?

Verði deiliskipulaginu eða aðalskipulaginu hafnað í íbúakosningu lítum við svo á að hugmyndum okkar um uppbyggingu hafi verið vísað frá.

Þá munum við fara með verkefnið á aðrar slóðir.