Hvernig verður aðgengi fyrir fatlaða í nýjum miðbæ?

Aðgengismál í miðbæ Selfoss verða í samræmi við gildandi byggingarreglugerð. Hún gerir ráð fyrir aðgengi fyrir alla.