Um hvað er kosið?

Þó íbúakosningin sé hluti af skipulagsferli og spurningar fjalli um samþykkt aðal- og deiliskipulags, þá snúast þær í raun og veru um það hvort heimamenn séu hlynntir eða andvígir þeim hugmyndum um nýjan miðbæjarkjarna sem Sigtún hefur unnið að með bæjaryfirvöldum undanfarin þrjú ár.

Verði meirihluti íbúa hlynntur skipulaginu, þá tekur gildi samningur á milli Sigtúns Þróunarfélags og Árborgar sem gerir ráð fyrir að byggður verði miðbær samkvæmt þeim hugmyndum sem kynntar eru á þessum vef.

Verði meirihluti íbúa andvígur skipulaginu, þá verður ekkert af þessum hugmyndum. Við förum með þær annað.

Ef meirihluti verður HLYNNTUR:

Ef meirihluti verður ANDVÍGUR: