Er Skipulagsstofnun búin að samþykkja nýja skipulagið?

Já. Skipulagsstofnun hefur haft bæði aðal- og deiliskipulag til meðferðar, samkvæmt lögbundnu ferli. Hún bíður eftir niðurstöðu kosningarinnar 18. ágúst, og ef meirihluti er hlynntur nýju skipulagi, þá mun Skipulagsstofnun ljúka meðferð sinni fyrir 1. september og nýja skipulagið öðlast strax gildi.