Annar í aðventu
3. - 5. desember

Dagskrá

13:00-17:00
Miðbærinn

Verslanir eru opnar frá 11:00-18:00 á laugardeginum og 12:00-16:00 á sunnudeginum.

Veitingastaðir í Mjólkurbúinu eru opnir frá hádegi og fram á kvöld.

  • Jólatónlistir ómar um miðbæinn frá opnun til lokunar.
  • Tónlistaratriði á stóra sviðinu við Brúartorg frá kl. 14:00-16:00
  • Jólasveinarnir láta mögulega sjá sig
  • Möndlur og heitt kakó
  • Jólastemning í öllum verslunum.