Verslanir
Á Brúarstræti má finna gott úrval verslana - Gjafavara, fatnaður, snyrtivörur, listmunir eða blóm. Kíktu við í persónulega og góða þjónustu í fallegu umhverfi.


Gullfoss
Gullfallegt úrval vandaðra skartgripa frá fjölmörgum hönnuðum, innlendum sem erlendum.
Nánar um verslun

Flying Tiger
Flying Tiger Copenhagen býður upp á ódýrar og fjölbreyttar vörur í miklu úrvali.
Nánar um verslun
SHAY
Fjölskyldurekin snyrtivöruverslun með yfir 40 merki í húðvörum, förðunarvörum og hárvörum. Fagleg og persónuleg þjónusta.
Nánar um verslun
1905 Blómahús
Blóm og gjafavara fyrir öll tilefni. Blómasjálfsali fyrir utan opinn allan sólarhringinn.
Nánar um verslun
Listasel Gallery
Fjölbreitt úrval af vönduðum og fallegum listmunum. Áhersla er á að bjóða aðeins upp á einstaka listmuni eftir listamenn með menntun í sínu fagi.
Nánar um verslun
Penninn Eymundsson
Hin sígilda íslenska bóka-, ritfanga- og gjafavöruverslun, starfrækt frá árinu 1872.
Nánar um verslun
Motivo Verzlun
Verzlunin Motivo er með fjölbreytt úrval af gjafa- og hönnunarvörum, tískufatnaði, útvistarfatnaði og skarti.
Nánar um verslun