Veitingar

Frábærir veitingastaðir við Brúartorgið með eitthvað fyrir alla - Fljótlegur götubiti, ferskur fiskur, steikur, smáréttir og kokteilar, ís og kandýfloss eða uppáhalds kaffið og með því.

 • Fröken Selfoss

  Smáréttir, kokteilar og frábær stemning í glæsilegu umhverfi.

  Nánar um staðinn
 • Groovís

  Ís, kleinuhringir, kökur, kandýfloss og grúví stemning. 

  Nánar um staðinn
 • Messinn

  Glænýr íslenskur fiskur ásamt smjörsteiktum kartöflum og grænmeti sem bráðnar í munni.

  Nánar um staðinn
 • Romano Pasta

  Ekta ítölsk matargerð þar sem ferskt pasta og gæði eru í fyrirrúmi.

  Nánar um staðinn
 • Takkó

  Takkó eins og það gerist best, rækja, grís, brokkolí og kjúlli.

  Nánar um staðinn
 • Ísey Skyr Bar

  Skyrskálar og boozt þar sem hin íslenska ofurfæða nýtur sín best.

  Nánar um staðinn
 • Risið Vínbar

  Risið er hlýr og notalegur vínbar & veislusalur þar sem tilvalið er að koma og slaka á og njóta góðra vína og kokteila. Risið er afar þægilegur staður þar sem mikið er lagt upp úr því að skapa afslappað og rólegt umhverfi.Staðsettur í risinu á Mjólkurbúinu Mathöll.

  Nánar um staðinn
 • Konungskaffi

  Kaffidrykkir, kökur, vöfflur og smáréttir í hæsta gæðaflokki.  

  Nánar um staðinn
 • Menam Dim Sum

  Framúrskarandi dömplingar, framandi brögð og almenn skemmtilegheit.

  Nánar um staðinn
 • Menam Thai Food

  Girnilegir réttir úr fersku, íslensku gæða hráefni, matreiddir undir tælenskum áhrifum.

  Nánar um staðinn
 • Röstí Burger & Beer

  Bragðgóðir smassborgarar og alvöru úrval á krana.

  Nánar um staðinn
 • Flatey Pizza

  Pizzur eins og þær gerast bestar undir áhrifum frá Napólí.

  Nánar um staðinn
 • Samúlesson Matbar

  Áhersla á fallegan, litríkan og ofar öllu bragðgóðan mat paraður saman við koteila og vín.

  Nánar um staðinn