Veitingar
Frábærir veitingastaðir við Brúartorgið með eitthvað fyrir alla - Fljótlegur götubiti, ferskur fiskur, steikur, smáréttir og kokteilar, ís og kandýfloss eða uppáhalds kaffið og með því.
Messinn
Glænýr íslenskur fiskur ásamt smjörsteiktum kartöflum og grænmeti sem bráðnar í munni.
Risið Vínbar
Risið er hlýr og notalegur vínbar & veislusalur þar sem tilvalið er að koma og slaka á og njóta góðra vína og kokteila. Risið er afar þægilegur staður þar sem mikið er lagt upp úr því að skapa afslappað og rólegt umhverfi.Staðsettur í risinu á Mjólkurbúinu Mathöll.
Menam Thai Food
Girnilegir réttir úr fersku, íslensku gæða hráefni, matreiddir undir tælenskum áhrifum.
Samúlesson Matbar
Áhersla á fallegan, litríkan og ofar öllu bragðgóðan mat paraður saman við koteila og vín.