Í nýjum og notalegum miðbæ er tilvalið að kaupa gjafir, njóta góðra veitinga og upplifa sígilda jólastemningu fyrir austan fjall. Búum til fallegar jólaminningar saman og hittumst í miðbæ jólanna.

Dagskráin í miðbænum

Fyrsti í aðventu
26. - 28. nóvember
Annar í aðventu
3. - 5. desember
Þriðji í aðventu
10. - 12. desember
Fjórði í aðventu
17. - 19. desember

Jóladagskráin

Opnunartímar verslana

Mánudaga – fimmtudaga  

10:00-18:00

Föstudaga

10:00-19:00

Laugardaga

11:00-18:00

Sunnudaga

12:00-16:00