Verið velkomin
í Miðbæ Selfoss

Njóttu lífsins lystisemda í
miðbæ sem er hannaður fyrir fólk.

Verslanir

Á Brúarstræti má finna gott úrval verslana - Gjafavara, fatnaður, snyrtivörur, listmunir eða blóm. Kíktu við í persónulega og góða þjónustu í fallegu umhverfi.

Skoða verslanir

Veitingar

Frábærir veitingastaðir við Brúartorgið með eitthvað fyrir alla - Fljótlegur götubiti, ferskur fiskur, steikur, smáréttir og kokteilar, ís og kandýfloss eða uppáhalds kaffið og með því.

Skoða veitingastaði

Afþreying

Tónleikar, píla, matur & drykkur, sýningar auk fjölbreyttra viðburða allt árið um kring.

Skoða afþreyingu